Ketill Sigurjónsson, framkvæmdastjóri norska vindorkufyrirtækisins Zephyr á Íslandi, segir að hugmyndir um að beisla vindorku við strendur Íslands kunni að vera fjárhagslega óraunhæfar næstu fimmtán árin.
Vindorka á hafi langt frá því að vera raunhæf
Raforkuverð á Íslandi er of lágt til að uppbygging á vindmyllum úti á hafi sé fjárhagslega raunhæf.