Horft í baksýnisspegilinn hefði verið hyggilegt í byrjun árs 2023 að velja þá innlendu verðbréfasjóði sem fjárfesta í erlendum hlutabréfum og skiluðu sumir hverjir yfir 20 prósenta ávöxtun. Hluthafinn leitaði hins vegar til þeirra sjóðstjóra, sem fjárfesta í innlendum verðbréfum og náðu bestu ávöxtuninni á árinu 2023, til að fara yfir þróun eignamarkaða á liðnu ári og horfurnar á hinu nýja.
Veðmál sem kreistu út meiri ávöxtun á markaði
Hluthafinn leitaði til þeirra sjóðstjóra, sem fjárfesta í innlendum verðbréfum og náðu bestu ávöxtuninni á árinu 2023, til að fara yfir þróun eignamarkaða á liðnu ári og horfurnar á hinu nýja.