Beint í umfjöllun

Útlán sjóðanna „taka súrefni úr markaðinum“

Hlutabréf hafa lækkað töluvert á þessu ári vegna verðbólgu og hárra vaxta. Ofan á það bætist flæðisvandamál sem má rekja til aukinna umsvifa lífeyrissjóða á húsnæðislánamarkaði.

Á þessu ári hafa sjóðirnir endurheimt fyrri markaðshlutdeild og vel það.

Aukin umsvif lífeyrissjóða á lánamarkaði, sem valda því að minna fjármagn flæðir inn á aðra eignamarkaði en ella, hafa haft þónokkur áhrif á íslensk hlutabréf á þessu ári. Á markaðinum eru væntingar um að sjóðirnir verði áfram umsvifamiklir á næstu misserum, ekki síst í ljósi þess að fastir vextir á óverðtryggðum bankalánum losna nú í hrönnum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir