Sky Lagoon, sem rekur baðlón á Kársnesi í Kópavogi, horfði upp á ævintýralegan vöxt í tekjum þegar hann er settur í samhengi við fjölda ferðamanna, sem breyttist lítið milli ára. Lokanir á Bláa lóninu og óvissa um eldsumbrot á Reykjanesskaga beindu mörgum viðskiptavinum í næsta baðlón.
Tekjur Sky Lagoon á flugi á meðan óvissa þjakar Bláa lónið
