Beint í umfjöllun

Það eru skiptar skoðanir á fjarskiptamarkaði um það hvaða hlutverki innviðafélagið, sem Nova ætlar að koma á fót, mun gegna. Sumir telja að það verði að mestu leyti bundið við Nova og sé því til þess fallið að draga betur fram virðið sem felst í fjarskiptainnviðunum fyrirtækisins. Aðrir túlka þetta sem fyrsta skrefið í átt að innviðarisa sem verður álíka stór og Míla.

Þegar Nova birti uppgjör undir lok febrúar kom fram að stjórnin hefði ákveðið að stofna sérstakt innviðafélag um lykilinnviði, dreifikerfi og stofnnet. Í samtölum Hluthafans við fjölda viðmælenda sem koma með einum eða öðrum hætti að fjarskiptamarkaði, þar á meðal stjórnendur, greinendur og sjóðstjóra, eru áformin túlkuð á mismunandi vegu. Enginn vildi koma fram undir nafni.

„Ég held að þetta sé fyrst og fremst gert til að draga fram virði innviðahlutans. Það hefur ekki farið mikið fyrir honum og hann er nú bara verðlagður út frá rekstrarvirði Nova,“ segir einn sjóðstjóri.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir