Beint í umfjöllun

Íslandspóstur birti á dögunum uppgjör sem sýndi rekstrartekjurnar aukast um 514 milljónir króna og fara þannig upp í ríflega 7,3 milljarða, sem hlýtur að teljast fín niðurstaða í tómarúmi.

En þegar rýnt er í skiptingu tekna kemur í ljós að innlendar tekjur Póstsins gáfu lítillega eftir. Hluti af aukningunni var vegna hækkunar á ríkisframlagi milli ára – og það er umræða út af fyrir sig – en megnið mátti rekja til erlendra sendinga. Þá staðreynd þarf að setja í samhengi við Temu, kínverska netverslunarisann sem hefur verið í leiftursókn á Evrópumarkaði.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir