Árið 2023 var „krefjandi“ fyrir Icelandic Water Holding, sem rekur vatnsverksmiðju í Ölfusi og selur vatnið undir vörumerkinu Icelandic Glacial. Þetta kemur fram í nýbirtu en síðbúnu uppgjöri, en reikningurinn fyrir árið 2024 liggur ekki enn fyrir.
Árið 2023 var „krefjandi“ fyrir Icelandic Water Holding, sem rekur vatnsverksmiðju í Ölfusi og selur vatnið undir vörumerkinu Icelandic Glacial. Þetta kemur fram í nýbirtu en síðbúnu uppgjöri, en reikningurinn fyrir árið 2024 liggur ekki enn fyrir.