Beint í umfjöllun

Sjóvá vökul fyrir „óeðlilegri“ samkeppni á breyttum markaði

Björgólfur Jóhannsson, stjórnarformaður Sjóvár.

Björgólfur Jóhannsson, stjórnarformaður Sjóvár, segir að tryggingafélagið muni fylgjast vel með því að keppinautarnir, sem nú eru ýmist á snærum banka eða í nánu samstarfi við þá, beiti sér ekki með óeðlilegum hætti í samkeppni.

„Það er búið að breyta leiknum á íslenska tryggingamarkaðinum og við þurfum að vera vakandi fyrir því hvernig bankarnir beita sér við sölu trygginga,“ segir Björgólfur í samtali við Hluthafann en hann talaði á sömu nótum á aðalfundi Sjóvár um miðjan mars.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir