Beint í umfjöllun

Sjóðirnir sýna gengisvörnum lítinn áhuga

Í samtali við stjórnendur innan lífeyriskerfisins kom fram að helsta ástæðan fyrir áhugaleysi sjóðanna á gjaldeyrisvörnum væri sú að þær væru of dýrar.

Þrátt fyrir að regluverkið í kringum gjaldeyrisafleiður hafi verið rýmkað í tvígang – fyrst með almennum hætti árið 2021 og síðan aftur í vor þar sem áherslan var á heimildir lífeyrissjóða – hafa sjóðirnir sýnt lítinn áhuga. Afleiðusamningar þykja of dýrir og dreift eignarsafn er sagt minnka þörfina á sérstökum gjaldeyrisvörnum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir