Tilfærsla á hugverkaréttindum Kerecis frá Íslandi til Danmerkur mun skila ríkissjóði nærri 40 milljörðum íslenskra króna að tveimur eða þremur árum liðnum. Þetta staðfestir danska móðurfélagið og lækningavöruframleiðandinn Coloplast við Hluthafann.

Tilfærsla á hugverkaréttindum Kerecis frá Íslandi til Danmerkur mun skila ríkissjóði nærri 40 milljörðum íslenskra króna að tveimur eða þremur árum liðnum. Þetta staðfestir danska móðurfélagið og lækningavöruframleiðandinn Coloplast við Hluthafann.