Beint í umfjöllun

Ríkissjóður bíður betra færis á grænni útgáfu

Sérfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu segir að ríkissjóður hafi ekki haft sérstaka þörf á útgáfu grænna skuldabréfa hingað til og óvissa á alþjóðamörkuðum hafi einnig sett strik í reikninginn.

Tveimur árum eftir útgáfu á sjálfbærum fjármögnunarramma bólar ekkert á fyrsta græna skuldabréfi ríkissjóðs. Sérfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu segir að ríkissjóður hafi ekki haft sérstaka þörf á grænni útgáfu hingað til og óvissa á alþjóðamörkuðum hafi sett strik í reikninginn. Þá hefur ráðuneytið einnig hugfast hver áhrifin yrðu á gjaldeyrisforðann, sem hefur minnkað nokkuð frá árslokum 2021.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir