Ef niðurstaðan í kjaraviðræðum verður í líkingu við það sem hefur komið fram í fjölmiðlum hafa myndast forsendur fyrir því að Seðlabankinn hefji vaxtalækkunarferli. En ætti ferlið að hefjast með brattri lækkun, sem verður jafnvel stærri en 100 punktar og felur þannig í sér endurstillingu á aðhaldsstigi peningastefnunnar, eða verður lækkunarferlið aflíðandi?