Beint í umfjöllun

Hvaða samrunar á bankamarkaði eru raunhæfir eftir afþökkun Íslandsbanka á viðræðuboði Arion banka? Hluthafinn leitaði til Alexanders Jensens Hjálmarssonar, stofnanda greiningarfyrirtækisins Akkurs, til að fara yfir stöðuna.

Alexander rifjar upp að Íslandsbanki hafi sent tilkynningu til Kauphallarinnar um miðjan janúar þar sem greint var frá samstarfi við tryggingafélagið VÍS, sem er hluti af fjármálasamstæðunni Skaga.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir