Ísafold Capital Partners vinnur að því að safna í nýjan sérhæfðan lánasjóð, MF4, þar sem áhersla er lögð á millilagsfjármögnun og yrði sjóðurinn sá fjórði af slíku tagi. Þetta staðfestir Gísli Valur Guðjónsson, stofnandi Ísafoldar, við Hluthafann.
Ísafold safnar í nýjan millilagssjóð
