Beint í umfjöllun

Hluthafar Marel hafa rétt rúmlega tvo mánuði til að ákveða hvernig þeir vilja fá greitt fyrir sinn hlut ef yfirtökutilboð JBT verður samþykkt. Samtöl við stofnanafjárfesta gefa til kynna að margir þeirra hafi áhuga á sameinuðu félagi og vilji fara blandaða leið, þ.e.a.s. fá greitt með bæði bréfum og reiðufé. Einnig finnast dæmi um einstaka stofnanafjárfesta sem ýmist vilja fá greitt með reiðufé eða sjá fram á að minnka stöðu sína í sameinuðu félagi í fyllingu tímans.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir