Beint í umfjöllun

Smásalan reynir að minnka byrði heimsendinga

Þjónustugjöld og áhersla á afhendingu frekar en heimsendingu einkenna þróunina í netverslun með matvöru.

Netverslanir með matvöru leitast við að draga úr heimsendingum með því að venja viðskiptavini á að sækja vörurnar. Heimsendingarþjónusta hefur verið þungur baggi í rekstri netverslana, eins og hefur birst með skýrum hætti í rekstri Heimkaupa, og væntingar um viðvarandi breytingar á neysluháttum hafa ekki gengið eftir.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir