Beint í umfjöllun

Grynnkun skulda megi ekki bitna á fjárfestingu sveitarfélaga

Reykjavíkurborg á eftir að birta sitt uppgjör.

Hvert á fætur öðru hafa sveitarfélög birt uppgjör fyrir síðasta ár þar sem afkoman sést batna verulega milli ára og fara langt fram úr áætlunum í sumum tilfellum. Kópavogsbær, næststærsta sveitarfélag landsins, skilaði þannig 4,5 milljarða króna rekstrarafgangi, sem er besta niðurstaðan í sautján ár.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir