Bandaríska félagið Listed Funds Trust, sem er á snærum US Bank, fimmta stærsta banka Bandaríkjanna, hefur skilað inn skráningarlýsingu vegna vísitölusjóðs fyrir íslenska hagkerfið. Þetta yrði fyrsti erlendi vísitölusjóðurinn af slíku tagi.
Bandaríska félagið Listed Funds Trust, sem er á snærum US Bank, fimmta stærsta banka Bandaríkjanna, hefur skilað inn skráningarlýsingu vegna vísitölusjóðs fyrir íslenska hagkerfið. Þetta yrði fyrsti erlendi vísitölusjóðurinn af slíku tagi.