Beint í umfjöllun

Fjárfestar sjá tækifæri á eftirmarkaði með framtakssjóði

Halldór Grétarsson, sjóðstjóri í eignastýringu fagfjárfesta, Arion banka
Hjörleifur Arnar Waagfjörð, sjóðstjóri í eignastýringu fagfjárfesta, Arion banka


Erfiðleikar erlendra sérhæfðra sjóða, sér í lagi framtakssjóða, við að selja eignir og koma fjármagni til fjárfesta hefur leitt til aukinnar virkni á markaði fyrir eignarhluti í slíkum sjóðum. Samkvæmt greiningu Jefferies náðu viðskipti á eftirmarkaði nýjum hæðum á árinu 2024, þegar eignarhlutir í framtakssjóðum að verðmæti 162 milljarða bandaríkjadala skiptu um hendur. Til samanburðar voru slík viðskipti 74 milljarðar bandaríkjadala árið 2018.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir