Stærsti erlendi fjárfestirinn í íslenskum ríkisskuldabréfum, BlueBay Asset Management, var reiðubúinn að stækka stöðu sína á Íslandi ef krónan hefði haldið áfram að veikjast í lok nóvember.
BlueBay sá tækifæri í veikri krónu

Stærsti erlendi fjárfestirinn í íslenskum ríkisskuldabréfum, BlueBay Asset Management, var reiðubúinn að stækka stöðu sína á Íslandi ef krónan hefði haldið áfram að veikjast í lok nóvember.