Beint í umfjöllun

BlueBay Assset Management, stærsti erlendi fjárfestirinn á íslenskum skuldabréfamarkaði, telur að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands þurfi að bregðast skjótt við til þess að snarlækka raunvaxtastigið sem hagkerfið býr nú við. Þetta segir Neil Mehta, sjóðstjórinn sem hefur Ísland á sinni könnu, við Hluthafann.

Frá sjónarhóli BlueBay eru góð skilyrði á innlendum skuldabréfamarkaði, einkum vegna þess hvernig verðbólgan, sem mældist 4,8 prósent í desember, fer hjaðnandi. Mehta nefnir að breytt aðferðafræði Hagstofunnar við að mæla vísitöluneysluverðs og áhrif langtímakjarasamninga, sem birtast í vægara launaskriði en áður, muni toga verðbólgutölurnar niður á þessu ári.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir