Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að bankinn hafi náð árangri í því að „keyra innlánamarkaðinn af stað“ með vaxtahækkunum þessa árs og heimilin líti ekki lengur á bankana sem „brennslustað fyrir peninga.“ Þetta er á meðal þess sem kom fram á kynningarfundi peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands í morgun en Hluthafinn hefur tekið saman helstu atriði fundarins.
Bankarnir ekki lengur „brennslustaður fyrir peninga“
Hluthafinn tók saman það helsta sem kom fram á kynningarfundi peningastefnunefndar í morgun.