Beint í umfjöllun

Bankar í Úkraínu hafa staðið af sér storminn hingað til

Háir vextir, miklar tilslakanir á kröfum og ótryggð lán frá seðlabankanum hafa stutt við bankakerfi Úkraínu.

Bank Lviv í Úkraínu er tiltölulega lítill banki með 40 milljarða króna efnahagsreikning. Margeir Pétursson, stórmeistari í skák og einn af hluthöfum bankans, segir að starfsemin sé ekki ólík gamla Búnaðarbankanum þar sem hann starfaði á árunum 1984 til 1989. Umfangið er svipað og hin daglegu viðfangsefni eru eftir því.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir