Bandaríska félagið Stonepeak, sem sérhæfir sig í innviðafjárfestingum og hefur 57 milljarða Bandaríkjadala í stýringu, er á meðal þeirra erlendu fjárfesta sem hafa gert tilboð í hlutafé Carbfix, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur.
Stórtækur innviðafjárfestir með tilboð í Carbfix
Stonepeak, umsvifamikill fjárfestir þegar kemur að orkuinnviðum og endurnýjanlegri orku, er á meðal þeirra sem hafa gert tilboð í Carbfix.