Hluthafinn gefur út vikulegt fréttabréf sem fleiri hundruð áskrifendur opna hverju sinni og jafnframt ná umfjallanir miðilsins til fleiri en 5 þúsund manns í hverjum mánuði.
Við sækjumst eftir samstarfi við einn auglýsanda hverju sinni og fær hann þá birtingu í hverri umfjöllun og hverju fréttabréfi sem miðillinn gefur út. Ólíkt svarthvítri hönnun Hluthafans verða auglýsingarnar í lit þannig að þær skera sig úr umhverfi sínu og grípi athygli lesenda.
Áhugasamir geta haft samband í gegnum netfangið thorsteinn@hluthafinn.is