Beint í umfjöllun

Aðgerðaleysi litaði pólitík ársins 2023

Viðleitni umhverfisráðherra til að sameina stofnanir og einfalda eftirlitskerfið er eitt helsta efnahagslega framfaraskrefið á sviði stjórnmálanna á árinu 2023. Aðgerðaleysi stjórnvalda í mörgum mikilvægum málaflokkum vegur hins vegar þungt.

Aðgerðaleysi stjórnvalda í stórum málaflokkum; orkuframleiðslu, umbótum á vinnumarkaðslöggjöfinni og húsnæðismálum, er á meðal þess sem hefur valdið hvað mestum efnahagslegum skaða að mati Félags atvinnurekenda og Samtaka atvinnulífsins. Hluthafinn bað hagsmunaverðina að taka saman hvaða pólitísku aðgerðir hefðu falið í sér efnahagslegar framfarir og jafnframt hvaða aðgerðir (eða aðgerðaleysi) væru til þess fallnar að grafa undan lífskjörum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir