Sérstaða í orkumálum, gengi Controlant og skautun atvinnustefnu
Sérstaða Íslands í orkumálum skapar verulegt virði fyrir hagkerfið og veldur því að framlag orkugeirans er metið 20 prósent af vergri landsframleiðslu samkvæmt nýrri greiningu sem ráðgjafarfyrirtækið Kontext vann fyrir Íslandsstofu og Orkuklasann. Í greiningunni er einnig varpað ljósi á það hvernig raforkuvinnsla hefur veruleg áhrif á þróun lífskjara á
