Beint í umfjöllun

Efst á baugi

Viltu bætast við hóp þeirra 900 lesenda sem vilja vandaðri umfjallanir um viðskipti?

Skráðu þig á póstlistann til að fá fréttabréf Hluthafans sent í hverri viku.

Við köfum dýpra og birtum fréttir sem sumar rata vikum síðar í stærri fjölmiðla.

Markaðurinn of­metur fjár­festinga­getu sjóðanna til framtíðar

Markaðurinn of­metur fjár­festinga­getu sjóðanna til framtíðar

Sigurbjörn Sigurbjörnsson, sem stýrði SL Lífeyrissjóði í 28 ár, telur að verðbréfamarkaðurinn kunni að ofmeta fjárfestingagetu lífeyrissjóða til lengri tíma litið. Hann leiðir líkur að því að auknar útgreiðslur, sem helgast af stórum árgöngum og ásókn í snemmbúna lífeyristöku, kunni að leiða til þess að sjóðirnir minnki hægt og bítandi