Beint í umfjöllun

Efst á baugi

Vantar sjóði og stór loforð til að skala upp kolefnismarkað

Vantar sjóði og stór loforð til að skala upp kolefnismarkað

„Við höfum komið því á framfæri við fjármálafyrirtæki og stofnanafjárfesta að nú sé tækifæri til að stofna sjóð sem fjárfestir í kolefniseiningum,“ segir Ólafur Páll Torfason, rekstrarstjóri International Carbon Registry, sem ber heitið Loftslagsskrá Íslands á innlenda markaðinum og heldur utan um vottaðar kolefniseiningar. Kolefniseining felur í sér sönnun þess