
Með heimild til að lána bréf á meðan keppinautar hika
Landsbréf hafa breytt reglum hlutabréfasjóða á þann veg að skýrar heimildir séu fyrir veitingu verðbréfalána. Hingað til hafa heimildirnar ekki verið „mikið nýttar að sögn framkvæmdastjórans og það verður að koma í ljós hvort einhver breyting verði á því næstu misserin. Önnur sjóðastýringarfyrirtæki hafa ekki stigið sama skref og það