Íslenskur sproti selur lausn fyrir ört vaxandi mRNA-tækni
Íslenski líftæknisprotinn Ternaria Biosciences hefur ekki verið fyrirferðarmikill í fjölmiðlum hingað til – þvert á móti. En á bak við fyrirtækið er þróunarstarf íslenskra vísindamanna á sviði hinnar byltingarkenndu mRNA-tækni, og Ternaria er nú þegar byrjað að skapa tekjur af lausnum sem voru settar á markað fyrr á þessu ári. „Við
        
      