
Markaðurinn ofmetur fjárfestingagetu sjóðanna til framtíðar
Sigurbjörn Sigurbjörnsson, sem stýrði SL Lífeyrissjóði í 28 ár, telur að verðbréfamarkaðurinn kunni að ofmeta fjárfestingagetu lífeyrissjóða til lengri tíma litið. Hann leiðir líkur að því að auknar útgreiðslur, sem helgast af stórum árgöngum og ásókn í snemmbúna lífeyristöku, kunni að leiða til þess að sjóðirnir minnki hægt og bítandi