
Birta og Stefnir vilja glæða umræður á aðalfundum
Það voru meiri líkur en minni á því að aðalfundur Kviku banka í síðustu viku myndi spilast út eins og flestir aðrir fundir hjá skráðum íslenskum félögum. Þrátt fyrir markverða atburði á síðasta ári – svo sem risasölu á tryggingafélaginu TM til Landsbankans og arðgreiðsluna sem af henni leiddi – var ekki