Íslendingur hjá risavöxnum þjóðarsjóði, miðlægi mótaðilinn og vægur útflæðisvandi
Hluthafinn óskar áskrifendum og öðrum lesendum gleðilegra jóla. Í tölublaðinu er fjallað um viðleitni Kauphallarinnar til að fá miðlægan mótaðila til að starfa á markaðinum, Íslendingur sem stýrir framtaksfjárfestingum fyrir risavaxinn þjóðarsjóð svarar nokkrum spurningum og loks er fjallað um það hvort fjölgun Íslendinga erlendis ætti að vekja stjórnvöld til
